ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

08.06.2018 14:33

Aðalfundur SÍP 2018

Aðalfundur SÍP  var haldinn í húsakynnum Frumherja að Þarabakka 3 þann 24. maí 2018. 

Ný stjórn var kjörin en formaður félagsins, Stefán Jóhann Björnsson hætti í stjórn og er honum þakkað gott starf í þágu félagsins. 

Aðrir stjórnarmenn gáfu áfram kost á sér til starfa fyrir félagið og að auki var Elín Ásgeirsdóttir kosin í stjórn. Núverandi stjórn er því skipuð eftirtöldum:

Elísabet Sólbergsdóttir Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði  -  formaður
Hrólfur Sigurðsson Matís ohf, - ritari
Hallgrímur S. Hallgrímsson Frumherji hf. - gjaldkeri
Elín Ásgeirsdóttir, Malbikunarstöðin Höfði hf.
Guðrún Eva Jóhannsdóttir, Mannvit hf.

Finna má fundargerð aðalfundar undir flipanum "Fundargerðir og skýrslur stjórnar". Tenglar