ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

17.05.2024 08:54

Aðalfundur SÍP

AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA PRÓFUNARSTOFA

 

Ágætu félagar!

Aðalfundur  SÍP verður haldinn miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 15.00.

Fundurinn verður í húsakynnum Ísors, Urðarhvarfi 8 (Inngangur B, 4. hæð), 203 Kópavogi.

 

DAGSKRÁ

  1. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar.
  2. Formaður skýrir frá störfum félagsins á liðnu ári.
  3. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins.
  4. Félagsgjöld ákveðin.
  5. Kosning stjórnar.
  6. Formaður kosinn.
  7. Skoðunarmaður reikninga kosinn.
  8. Lagabreytingar (engar tillögur hafa komið fram um lagabreytingar).
  9. Önnur mál.

 

 

Með ósk um góða þátttöku allra félaga.

Stjórn SÍP

17.05.2024 08:41

EUROLAB Lab of the future

Eurolab heldur fund Lab of the future

 

The EUROLAB webinar on the “Lab of the Future” will take place on Zoom on 28 May 2024, from 10:00 to 13:30 CEST.

 

The event aims to be an insightful exploration into specific practices related to the digitalisation of laboratories. Our confirmed high-level speakers will give you an overview on how to implement different practices for your activities, through which methods and following which procedures.

 

The webinar has a participation fee of 90€ for all participants (all ticketing fees included).

 

Register by 23 May 2024 at the link herehttps://bit.ly/3UEIJ1T 

 

Registrations and payments are managed through Eventbrite at the link above, if you wish to receive an invoice and pay by bank transfer, please contact us at info@eurolab.org

 

If you wish to be added to our mailing list and be informed about the developments regarding this and other webinars and events, please contact us at info@eurolab.org

 

Check the webinar program below or at the link here

 

WEBINAR PROGRAM

 

10:00-10:10

Welcome of participants and EUROLAB introduction

Laura Martin - EUROLAB Secretary General

 

10:10-10:40

Towards the lab of the future - digital tools and processes

Sascha Eichstädt – Head of department “Metrology for digital transformation”, Physikalisch-Technische Bundesanstalt (PTB)

 

10:40-11:10

Equipment Management in Labs and Digital Transformation

Siniša Prugovecki – General Manager, LorisQ Inc. (USA) & President, Croatian Metrology Society (HMD)

 

11:10-11:40

Digitalisation & Labs productivity

Paulo Rego - CEO, Ambidata Digital Innovation Solutions & Consulting

 

11:40-12:10

AI-Computer Vision for testing purposes

Federico Lucca - CTO & Co-Founder of BlueTensor

 

12:10-12:40

Laboratory robotics driven by AI – advances in development and deployment

Patrick Courtney - Leader of European Working Group on Analytical Laboratory Robotics, Member of the Board of Directors SiLA

 

12:40-13:10

Smart standards (TBC)

Serge Groven - Director Technology and Projects, CEN/CENELEC

 

13:10-13:30

Q&A session

Moderated by Anton Blöth – Managing Director, German Independent Laboratories Association (VUP) & EUROLAB Convenor of the Digitalisation WG

08.04.2024 14:24

 
 

SÍP þakkar Matís kærlega fyrir góðar móttökur í dag

Halla Halldórsdóttir, Ísey Dísa Hávarsdóttir og Björn Þór Aðalsteinsson tóku afskaplega vel á móti félagsmönnum og héldu góða kynningu á fyritækinu, starfsemi og gæðakerfinu auk þess sem við fengum að skoða rannsóknarstofuna.

 

 

 
 

 

19.03.2024 12:39

Heimsókn til Matís

Mánudaginn 8. apríl kl 10:00-11:00 mun Samband íslenskra prófunarstofa í samvinnu við Matís standa fyrir kynningarfundi á starfsemi Matís. Matís býður upp á morgunkaffi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík. Starfsfólk Matís mun segja frá verkefnum fyrirtækisins þar sem áhersla er lögð á nýsköpun í framleiðslu matvæla og verðmætaaukningu.

 

Um er að ræða skemmtilegt tækifæri til að kynnast Matís betur, en Matís styður við verðmætasköpuní samvinnu við samstarfsaðila úr opinbera- og einkageiranum.

 

ATH: kynningin hefst í Vínlandsleið 12,113 Reykjavík kl 10:00.

 

Vinsamlegast skráið ykkur hér svo hægt sé að áætla fjölda: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1PFlA7zHwgdERyDZdDp6mXyYPJ5y_K4j7Jxjb7swqzh4/edit?usp=sharing

21.02.2024 14:10

Námskeið Eurolab

Eurolab býður upp á tvö námskeið

1. MOOC "Estimation of Measurement Uncertainty in Chemical Analysis"

The 2024 edition of this online course will be running from 19 March to 2 May. It is an introductory course on estimation of measurement uncertainty, specifically related to chemical analysis (analytical chemistry).

Participation to the course is free of charge. The participants who successfully pass the course will be issued a certificate of completion by the University of Tartu.

More information and registration are available on the website: https://sisu.ut.ee/measurement/uncertainty

 

2. International Master Class on Internal Audits in Laboratories (ISO/IEC 17025)

The European Centre for Laboratory Excellence and AIM have the pleasure to invite you to the International Master Class on Internal Audits in Laboratories (ISO/IEC 17025), taking place in Leuven (Belgium) from 19 to 21 March 2024.

This Master Class will assist you in developing practical auditing skills and offer practical experience in planning, preparing, performing, reporting, following up on issues, and closing the audit. Also, it will discuss how to plan, establish, implement, and maintain an effective audit programme following the principles of the ISO 19011:2018, Guidelines for auditing management systems.

More information and registration by 15 March are available on the website: http://www.ec4le.eu/

01.02.2024 10:41

Vefnámskeið Eurolab

Eurolab býðurupp á vefnámskeið Method and procedure validation across laboratories: navigating precision in lab practices

Námskeiðið er haldið 26.02.2024 frá 13:00-16:00 og kostar 75 evrur. Skráning þarf að fara fram fyrir 22.02.2024

31.01.2024 14:53

Vinnustofa og fréttabréf Eurachem

Skráning er hafin á vinnustofu Eurachem Recent developments in Quality Assurance sem haldin verður á Kýpur 12-13. mars næstkomandi

Einnig er komið út fréttabréf Eurachem 

06.12.2023 07:28

Vinnustofa Eurachem

Eurachem býður upp a tveggja daga vinnustofu í þróun gæðatryggingar Recent developments in Quality Assurance á Kýpur dagana 12-13 mars 2024

WS 2024 programme.docx

Invitation WS March 2024.docx

Registration_Form_MAR24.pdf

 

 

01.12.2023 08:27

Fræðsla Eurolab og SÍP um sjálfbærni á rannsóknarstofum

 Eurolab bauð upp á fræðslu um sjálfbærni á rannsóknarstofum með nokkrum fyrirlestrum dagana 29 og 30 nóvember https://www.eurolab.org/newsarticles/program-released---eurolab-webinar-%E2%80%9Cbuild-a-sustainability-culture-in-your-lab%E2%80%9D

SÍP ákvað að bjóða meðlimum upp á að sitja fræðslufyrirlestrana þann 30.11 sér að kostnaðarlausu í fyrirlestrarsal Mannvits og bauð einnig upp á léttar veitingar og hádegismat.

Alls mættu 15 félagsmenn og í hléi og eftir fyrirlestra Eurolab var umræðutími þar sem rætt var um ýmsar leiðir til aukinnar sjálfbærni.

 

 

04.10.2023 12:39

Sjálfbær rannsóknarstofa

Eurolab býður upp á vefnámskeið "Build a sustainability culture in your lab" dagana 29-30 nóvember. Skráning verður auglýst síðar.

 

 

27.09.2023 08:16

Leiðbeiningar um kvörðun

Euramet hefur gefið út leiðbeiningar um kvörðun á vogum (automatic catchweighing instrument)

Við bendum áhugasömum endilega á að kynna sér þetta

05.06.2023 11:09

Í átt að rannsóknarstofu framtíðarinnar

Eurolab og NLA South Africa standa fyrir heilsdags - vefráðstefnu um rannsóknarstofu framtíðarinnar þann 5. júlí 2023

The webinar will highlight some of the key issues that laboratories are facing and the developments that are currently being implemented. It will mostly focus on the Lab of the Future advancements in Africa, as the world's fastest-growing continent. The overall purpose of the event is to share local solutions and act as an interaction platform among the various interested stakeholders. We aim at bringing together the international community and the African-based professionals and experts to discuss the latest developments in digitalisation strategies for small and medium laboratories in particular.

Við hvetjum félagsmenn til þess að skrá sig (https://forms.gle/GcZUhzMM9s6ZRHFK6) og taka þátt 

26.05.2023 09:11

Sjálfbærar rannsóknarstofur

My Green Lab í samstarfi við Eurolab standa fyrir vefráðstefnu 8. júní 2023 um aukna sjálfbærni rannsóknarstofa.

My Green Lab Summit 2023

Við hvetjum alla áhugasama félaga til þess að taka þátt.

26.05.2023 09:04

Fyrirlestrar um örplast

Eurolab stóð fyrir vefráðstefnu um örplast: “MICROPLASTICS: regulations, standards and the role of laboratories” í febrúar 2023

Ýmsir áhugaverðir fyrirlestrar stóðu til boða og má nálgast þá hér EUROLAB webinar on microplastics

 

Tenglar