ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2015 Janúar

07.01.2015 11:29

Heimsókn til ACTAVIS á aðventu 2014

Þann 16. desember s.l. bauð ACTAVIS félagsmönnum SÍP í heimsókn til sín. Mætt voru um 40 manns og voru móttökur afskaplega góðar. Kynning var á starfsemi fyrirtækisins, bæði almennt og sértækt er varðar gæðamál. Að lokum voru rannsóknarstofur fyrirtækisins skoðaðar.

Mjög vel var staðið að þessari heimsókn og þakkar stjórn SÍP ACTAVIS kærlega fyrir möttökurnar!

 

  • 1

Tenglar