ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2021 Október

01.10.2021 08:27

Aðalfundur SÍP

Aðalfundur SÍP var haldinn 28. september 2021 í húsnæði Frumherja, Kletthálsi 1A og í fjarfundarkerfi.

Fundargerð aðalfundar ásamt skýrslu stjórnar má finna undir flipanum Fundargerðir og skýrslur stjórnar hér hægra megin 

Ný stjórn var kjörin, Halla Halldórsdóttir kemur ný inn og Hrólfur Sigurðsson hættir. Stjórnin þakkar Hrólfi fyrir gott starf í þágu félagsins. Elísabet Sólbergsdóttir gaf áfram kost á sér sem formaður og var kosin með öllum atkvæðum

Elísabet Sólbergsdóttir Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði  -  formaður
Halla Halldórsdóttir Matís ohf, 
Guðgeir Svavarsson Frumherji hf. 
Elín Ásgeirsdóttir, Malbikunarstöðin Höfði hf.
Guðrún Eva Jóhannsdóttir, Mannvit hf.

  • 1

Tenglar