ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2009 September

16.09.2009 22:41

Námskeið fyrir rannsóknarmenn

Dagana 28. og 29. september n.k. verður haldið námskeið um starf rannsóknarmanna. Námskeiðið verður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands frá kl. 9.00 til 13.00 báða dagana.

Skráning stendur yfir.

Nánar má kynna sér uppbyggingu námskeiðsins hér:
rannsóknarmenn lýsing á námi.docx

Kostnaður er 25 þús. kr. fyrir hvern þátttakanda.
  • 1

Tenglar