ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2014 Júní

04.06.2014 17:00

Aðalfundur 2014

Aðalfundur SÍP var haldinn miðvikudaginn 4. júní s.l. hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf þ.s. skýrsla stjórnar var  lögð fram sem og endurskoðaðir reikningar félagsins. Formaður og stjórn voru endurkjörin. 

Fundargerð aðalfundar og skýrslu stjórnar má finna undir flipanum fundargerðir og skýrslur stjórnar.

  • 1

Tenglar