ICELAB SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa |
||
Færslur: 2018 Júní20.06.2018 08:28Örbæklingur frá EurachemUpplýsingabæklingur frá Eurachem um nýju útgáfu staðalsins ISO 17025 General requirements for the competence of testing and calibration laboratories en töluverðar breytingar hafa orðið á staðlinum frá fyrri útgáfu. Skrifað af GEJ 08.06.2018 14:33Aðalfundur SÍP 2018Aðalfundur SÍP var haldinn í húsakynnum Frumherja að Þarabakka 3 þann 24. maí 2018. Ný stjórn var kjörin en formaður félagsins, Stefán Jóhann Björnsson hætti í stjórn og er honum þakkað gott starf í þágu félagsins. Aðrir stjórnarmenn gáfu áfram kost á sér til starfa fyrir félagið og að auki var Elín Ásgeirsdóttir kosin í stjórn. Núverandi stjórn er því skipuð eftirtöldum: Elísabet Sólbergsdóttir Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði - formaður Finna má fundargerð aðalfundar undir flipanum "Fundargerðir og skýrslur stjórnar". Skrifað af GEJ
|
Eldra efni
Tenglar |
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is