ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2021 September

09.09.2021 16:47

Vinnustofa um mælióvissu á vegum Eurachem

Eurachem heldur vinnustofu um mælióvissu 19-22. janúar 2022

https://www.eurachem.org/index.php/events/workshops/394-wks-aqa2022

Þeir sem hafa áhuga er bent á að forskrá sig á síðu Eurachem

 

09.09.2021 16:42

Aðalfundur 28. september

Aðalfundur SÍP verður þann 28. september næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Frumherja að Kletthálsi 1A ásamt því að vera fjarfundur.

Sem fyrr hvetjum við að sjálfsögðu alla félagsmenn til þess að mæta og taka með því virkan þátt í að móta félagsstarfið. Þeir sem vilja taka þátt í fjarfundi geta haft samband við gudruneva @ mannvit.is

 

Með kveðju, 

Stjórn SÍP

  • 1

Tenglar