SÍP
SAMBAND ÍSLENSKRA PRÓFUNARSTOFA
Fundarboð
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA PRÓFUNARSTOFA
 
Ágætu félagar!
Hér með er boðað til aðalfundar SÍP miðvikudaginn 7. júní 2017 kl. 15.00. Fundurinn verður í húsakynnum Mannvits að Urðarhvarfi 6, Kópavogi.
DAGSKRÁ
	- Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar.
 
	- Formaður skýrir frá störfum félagsins á liðnu ári.
 
	- Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.
 
	- Félagsgjöld ákveðin.
 
	- Kosning stjórnar.
 
	- Formaður kosinn.
 
	- Skoðunarmaður reikninga kosinn.
 
	- Lagabreytingar (engar tillögur hafa komið fram um lagabreytingar).
 
	- Önnur mál.
 
Vinsamlegast tilkynnið um þátttöku á thh@mannvit.is eigi síðar en 6. júní.
 
Með ósk um góða þátttöku allra félaga.
Stjórn SÍP
http://icelab.123.is/