ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

22.01.2025 16:07

Vinnustofa í faggildingu rannsóknar og prófunarstofa á vegum Eurachem

Góðan daginn

 

SÍP vill vekja athygli á vinnustofu í faggildingu rannsóknar og prófunarstofa sem Eurachem stendur fyrir dagana 12-13 mars 2025 í Nicosia á Kýpur.

 

Laboratory Accreditation, ISO/IEC 17025 and ISO 15189 – Experiences and challenges of implementing the revised accreditation standards

 

Nánari upplýsingar má finna hér ISO/IEC 17025 and ISO 15189 – Experiences and challenges of implementing the revised accreditation standards

 

Mörg áhugaverð erindi verða á dagskrá s.s. áhættusviðsmyndir, mælióvissa vegna sýnatöku, túlkun á mælifræðilegum rekjanleika, nákvæmni gagna og mat á óvissu, ásamt því sem farið verður yfir nýlega útgefnar greinar um tryggingu á gæðum gagna.

Kennarar eru sérfræðingar innan Eurachem og kennsla fer fram bæði í bóklegu og verklegu formi. Þátttökuskírteini verða veitt þeim sem sækja vinnustofuna að fullu.

Tenglar