ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

Færslur: 2017 Nóvember

24.11.2017 09:47

Kynningarfundur Staðlaráðs

Samband íslenskra prófunarstofa SÍP stendur fyrir kynningarfundi hjá Staðlaráði Íslands http://www.stadlar.is/ þann 30. nóvember næstkomandi kl 8:30.

 

Guðrún Rögnvaldardóttir framkvæmdastjóri Staðlaráðs mun kynna starfsemi og skyldur Staðlaráðs.

Farið verður yfir mikilvægi notkunar á stöðlum í hinum ýmsu geirum atvinnulífsins.

 

Að lokum geft tækifæri til að spyrja spurninga og taka upp spjall um notkun og gildi staðla.

 

Kynningin hefst klukkan 8:30 á húsnæði Staðlaráðs á þriðju hæð við Þórunnartún 3 en er reiknað með að kynningrfundur standi til um 10.00.

 

Við hvetjum sem flesta meðlimi SÍP að mæta.

 

Vinsamlega sendið staðfestingarpóst ásamt fjölda þátttakanda á Stefán sbjornsson hjá ossur.com

 

Heitt á könnunni.

 

Kveðja

Stjórn SÍP

 

  • 1

Tenglar