ICELAB SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa |
||
Færslur: 2023 Maí26.05.2023 09:11Sjálfbærar rannsóknarstofurMy Green Lab í samstarfi við Eurolab standa fyrir vefráðstefnu 8. júní 2023 um aukna sjálfbærni rannsóknarstofa. Við hvetjum alla áhugasama félaga til þess að taka þátt. Skrifað af GEJ 26.05.2023 09:04Fyrirlestrar um örplastEurolab stóð fyrir vefráðstefnu um örplast: “MICROPLASTICS: regulations, standards and the role of laboratories” í febrúar 2023 Ýmsir áhugaverðir fyrirlestrar stóðu til boða og má nálgast þá hér EUROLAB webinar on microplastics
Skrifað af GEJ 17.05.2023 08:59Aðalfundur SÍPAðalfundur SÍP verður haldinn miðvikudaginn 7. júní 2023 kl. 15.00. Fundurinn verður í húsakynnum Rannsóknarstofu Mannvits, Víkurhvarfi 8, 203 Kópavogi.
DAGSKRÁ
Vinsamlegast tilkynnið Elísabetu þátttöku á betajona@hi.is eigi síðar en 5. júní. Hægt er að taka þátt í fundinum rafrænt gegnum Microsoft Teams og þeir sem þess óska fá sent Teams fundarboð.
Með ósk um góða þátttöku allra félaga. Stjórn SÍP Skrifað af GEJ
|
Eldra efni
Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is