Eurolab bauð upp á fræðslu um sjálfbærni á rannsóknarstofum með nokkrum fyrirlestrum dagana 29 og 30 nóvember https://www.eurolab.org/newsarticles/program-released---eurolab-webinar-%E2%80%9Cbuild-a-sustainability-culture-in-your-lab%E2%80%9D
SÍP ákvað að bjóða meðlimum upp á að sitja fræðslufyrirlestrana þann 30.11 sér að kostnaðarlausu í fyrirlestrarsal Mannvits og bauð einnig upp á léttar veitingar og hádegismat.
Alls mættu 15 félagsmenn og í hléi og eftir fyrirlestra Eurolab var umræðutími þar sem rætt var um ýmsar leiðir til aukinnar sjálfbærni.