ICELAB

SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa

11.08.2022 14:11

Tvö námskeið hjá Skilvirk Ráðgjöf

Vakin er athygli á tveimur námskeiðum sem Skilvirk Ráðgjöf býður upp á

Gæðastjórnunarstaðallinn ISO 9001:2015

Þann 28. september nk. verðum við með námskeið um gæðastjórnunarstaðalinn ISO 9001:2015 þar sem staðallinn verður kynntur, kröfur hans, innleiðingarferli og ýmsar hagnýtar upplýsingar.

Frekari upplýsingar um námskeiðið og skráningarform er að finna hér: Námskeið - ISO 9001 | Skilvirk

 

Innri úttektir

Dagana 12. og 13. október nk. verðum við með námskeið um innri úttektir í samræmi við staðalinn ISO 9001:2015. Þetta er yfirgripsmikið námskeið sem fjallar um undirbúning, framkvæmd, lok og eftirfylgni innri úttekta í samræmi við staðalinn ISO 19011 Leiðbeiningar um innri úttektir stjórnunarkerfa.

Frekari upplýsingar um um námskeiðið og skráningarform er að finna hér:  Námskeið - Innri úttektir | Skilvirk

Tenglar