ICELAB SÍP, Samband íslenskra prófunarstofa |
||
Færslur: 2022 Ágúst22.08.2022 10:51Vinnustofa í mælifræði loftlagsaðgerða á vegum BIPM og WMO með aðkomu EurolabSÍP vill vekja athygli félagsmanna á vinnustofu í mælifræði loftlagsaðgerða
BIPM-WMO Metrology for Climate Action Workshop.
The workshop will take place online from 26 to 30 September 2022, hosted by the Bureau International des Poids et Mesures (BIPM) and the World Meteorological Organization, in collaboration with EURAMET - The European Association of National Metrology Institutes.
Registration is free of charge, and it is open to experts and stakeholders active in the fields of climate science, observations, greenhouse gas (GHG) mitigation and measurement, modelling and measurement science willing to contribute to the development of recommendations on key technical challenge areas for metrology in these fields.
The week-long online event will examine progress and future requirements for metrologists to support climate change science, and identify gaps in provision and barriers to effective mitigation of climate change and impacts.
The output of the workshop will be a set of recommendations on key technical challenge areas for metrology over the next decade.
Further details, programme and registration are available on the workshop website.
Skrifað af GEJ 11.08.2022 14:11Tvö námskeið hjá Skilvirk RáðgjöfVakin er athygli á tveimur námskeiðum sem Skilvirk Ráðgjöf býður upp á Gæðastjórnunarstaðallinn ISO 9001:2015 Þann 28. september nk. verðum við með námskeið um gæðastjórnunarstaðalinn ISO 9001:2015 þar sem staðallinn verður kynntur, kröfur hans, innleiðingarferli og ýmsar hagnýtar upplýsingar. Frekari upplýsingar um námskeiðið og skráningarform er að finna hér: Námskeið - ISO 9001 | Skilvirk
Innri úttektir Dagana 12. og 13. október nk. verðum við með námskeið um innri úttektir í samræmi við staðalinn ISO 9001:2015. Þetta er yfirgripsmikið námskeið sem fjallar um undirbúning, framkvæmd, lok og eftirfylgni innri úttekta í samræmi við staðalinn ISO 19011 Leiðbeiningar um innri úttektir stjórnunarkerfa. Frekari upplýsingar um um námskeiðið og skráningarform er að finna hér: Námskeið - Innri úttektir | Skilvirk 11.08.2022 14:00Námskeið Eurachem um mælióvissuVakin er athygli á fríu vefnámskeiði sem Eurachem býður upp á um mælióvissu. https://www.eurachem.org/index.php/events/workshops/433-wks-muihv-22 08.08.2022 17:10Aðalfundur SÍPAðalfundur SÍP verður haldinn miðvikudaginn 24. ágúst 2022 kl. 15.00. Fundurinn verður í húsakynnum Mannvits, Víkurhvarfi 8, 203 Kópavogi.
DAGSKRÁ
Vinsamlegast tilkynnið Elísabetu þátttöku á betajona@hi.is eigi síðar en 22. ágúst. Hægt er að taka þátt í fundinum rafrænt gegnum Microsoft Teams og þeir sem þess óska fá sent Teams fundarboð.
Með ósk um góða þátttöku allra félaga. Stjórn SÍP 05.08.2022 10:28Aðalfundur SÍPAðalfundur SÍP verður haldinn miðvikudaginn 24. ágúst. Staðsetning auglýst síðar en fundurinn verður einnig á Teams. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í mótun félagsstarfsins.
|
Eldra efni
Tenglar |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is